Alhliðaþjónusta og hönnun á véla- og rafmagnskerfum.
Hjá Kælifélaginu starfar öflugt teymi sérfræðinga, hönnuða og iðnaðarmanna. Við hjálpum þér að leysa hverskyns vandamál sem framleiðslan þín stendur frammi fyrir.
Rafmagnsþjónusta
Rafmagnsverkstæðið okkar veitir alhliða rafmagnsþjónustu fyrir fyrirtæki og iðnað um allt land. Við sérhæfum okkur í hönnun, uppsetningu og viðhaldi rafkerfa, og bjóðum lausnir sem eru bæði öruggar og hagkvæmar.
Kæliþjónusta
Kæliverkstæðið okkar sinnir allri kæliþjónustu fyrir fjölbreyttan iðnað um allt land.
Stjórnkerfi
Við höfum hannað, forritað og sett upp stjórnkerfi sem eru hönnuð nákvæmlega eftir þörfum viðskiptavina okkar.
Hönnun og Ráðgjöf
Meðal sérfræðinga okkar eru reynslumiklir verkfræðingar og iðnfræðingar ásamt öflugum iðnaðarmönnum.